fimmtudagur, 28. apríl 2011

Hve lágkúruleg getur hin pólitíska umræða orðið - eru engin mörk?

Umræður stjórnmálamanna margra hverra eru fjarri því lausnamiðaðar - snúast um einhverjar "pólitískar keilur" að mati viðkomandi en hljóma í eyrum flestra annarra sem rakalausar dylgjur, dónaskapur og ærumeiðingar.
Dæmi um slíkt er meðfylgjandi frétt í Fréttablaðinu 28/4 2011 .  "Málflutningur" sem er engum boðlegur og sýnir í hnotskurn hvers vegna stjórnmálmenn njóta takmarkaðs trausts. Tek heils hugar undir með Nóbelsskáldinu sem sagði með réttu "er ekki komin tími til þess að lyfta umræðunni á hærra plan. Vandinn er vissulega ærin en "umræða" af þessum toga gerir bara illt verra.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli