sunnudagur, 11. apríl 2010

Allir skipta máli

Málþing útskriftarnema við Háskóla Íslands í Tómstunda- og félagsmálafræði

Miðvikudaginn 14.apríl næstkomandi kl. 12.00 verður haldið Málþing í Bratta, (Kennaraháskólinn) við Stakkarhlíð. Þar munu útskrifanemar flytja lokaverkefnin sín til B.A. prófs. Húsið opnar kl 11:45 og ráðstefnuna setur Trausti Jónsson Íþrótta-og tómstundaráðgjafi frá Þjónustumiðstöð Vesturbæjar.

Dagný Gunnarsdóttir – Tómstundir og unglingar með hegðunarröskun, hafa tómstundir áhrif á hegðun þeirra?
Hrafnhildur S. Sigurðardóttir – Tómstundir og stóriðja
Björg Óskarsdóttir – Áhrif Eden hugmyndfræðinnar á lífsgæði aldraðra
Agnar Trausti Júlíusson – Saga félagsmiðstöðva á Suðurnesjum
Gunnlaugur Víðir Guðmundsson – Námskeið fyrir ungt fólk án atvinnu
Eydís Bergmann Eyþórsdóttir – Tómstundir fyrir aldraða í Stykkishólmi
Jóhanna Aradóttir – Æskulýðsstarf innan Þjóðkirkjunar

Hlé kl.14.00 – 14.20

Kristín Ómarsdóttir – Götusmiðjan meðferðarúrræði fyrir unglinga
Bryngeir Arnar Bryngeirsson - Skotveiði
Helena Sif Zophoníasdóttir- Gönguleiðir.is
Heba Shahin– Mitt annað heimili: Tveir menningarheimar
Linda Birna Sigurðardóttir - Vinartengsl heyrnaskertra
Helga Þórunn Sigurðardóttir –Lög um áfengisauglýsingar - hugsanleg áhrif áfengisauglýsinga á börn og unglinga
Laufey Inga Guðmundsdóttir– Tómstundir í Árborg fyrir og í kreppu
Jóhanna Björt Guðbrandsdóttir- Hópastarf í Fjölsmiðjunni

Málþing lýkur 16:10

Allir velkomnir

Engin ummæli:

Skrifa ummæli