sunnudagur, 29. febrúar 2004

Nýr sumarbústaður STH skammt frá Stykkishólmi

Nýr sumarbústaður STH skammt frá Stykkishólmi
Á föstudaginn var undirritaður kaupsamningur varðandi kaup STH á orlofshúsi við Stykkishólm. Húsið er allt hið vegalegasta, stórt og rúmgott , með pottum og öllum hugsanlegum búnaði. Húsið stendur á sjávarlóð og er eins og áður sagði skammt frá Stykkishólmi. Gert er ráð fyrir afhendingu á sumri komanda nánar tiltekið í byrjun júlí. Með þessu aukast orlofsmöguleikar félagsmanna STH enn frekar.

Fyrir á félagið Siggubæ í Biskupstungum, Bjarkarás í Skorradal, Casa de Arno á Spáni, Sjafnarbúð við Eiðavatn, Furulund á Akureyri og Albertslund í Munaðarnesi. Bátar félagsins er tveir: Í Skorradal, Haraldur l og á Eiðum, Haraldur ll, mikil aflaskip báðir tveir sérstaklega þó Haraldur ll

Engin ummæli:

Skrifa ummæli