sunnudagur, 26. september 2010

Frábær fótbolti - Special Olympics

Íslandsleikar Special Olympics í fótbolta voru haldnir laugardaginn 25. september í Kaplakrika í Hafnarfirði en leikarnir eru haldnir í samvinnu við  knattspyrnudeild FH. Brá mér á svæðið enda með formlegt boð um slíkt frá vini mínum honum Þorgeiri markverði og varnarjaxl í liðinu Suðra frá Selfossi. Frábær fótbolti þar sem leikgleðin var í fyrirrúmi. Skemmtilegt mót  - þakka kærlega fyrir mig.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli