ÁRNI GUÐMUNDSSON
www.arnigudmunds.net
UM DAGINN OG VEGINN - DAGSKINNA
þriðjudagur, 10. janúar 2006
Er ?
Loðmundur Norðfjörð stórskáld sendir vini sínum, útgerðarmanni þessarar dagskinnu, af og til menningartengt efni sem ég birti gjarnan á síðunni. Ljóðið „Er” barst mér nýverið og það hljóðar svona:
Er nefnd sem nefnd
er launanefnd
launanefnd?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli