Þetta vefrally er ætlað sem verkefni í nýliðafræðslu starfsmanna Æskulýðs- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar.


Verkefni þitt er að skipuleggja ferðalag með hóp ungs fólks frá Hafnarfirði til Savonlinna í Finnlandi. Um er að ræða 15 manns, 8 stúlkur og 7 stráka sem öll eru 16 ára, auk þeirra ert þú og einn annar farastjóri.


Ferðin tekur 10 daga og er frá 3. -13. mars. Þitt verkefni er að fara a netið og finna hagstæðustu fargjöld og gistingu fyrir hópinn. Þú þarft einnig að gera sundurliðaða ferðaáætlun.


Leiðarljós:

Flugleišir

Atlanta

SAS

Youth hostels

Viking line

Finland -tourism